KEPPNISFLOKKAR

Keppnisflokkar VOX DOMINI eru þrír:

Framhaldsflokkur
Háskólaflokkur
Opinn flokkur

Veitt eru þrenn verðlaun í hverjum flokki.

ÞÁTTTÖKUREGLUR
VOX DOMIN

Vinsamlegast kynnið ykkur þátttökureglur
VOX DOMINI 2026 í meðfylgjandi skjali.

ÞÁTTTÖKUREGLUR VOX DOMINI

VERÐLAUN

Aðalverðlaun VOX DOMINI er viðurkenning til eins keppanda sem
hlýtur útnefninguna 

Rödd ársins

Sá keppandi getur komið úr hvaða keppnisflokki sem er. 

Verðlaun fyrir framúrskarandi flutning á lagi eftir tónskáld ársins  

Á hverju ári velur keppnin eitt íslenskt tónskáld sem keppendur skulu
velja lag eftir til flutnings.  

NÁNAR
UM KEPPNISFLOKKANA

Framhaldsflokkur

Þeir sem lokið hafa miðstigi og öllum tilskildum aukagreinum.

Háskólaflokkur

Þeir sem lokið hafa framhaldsstigi og öllum tilskildum aukagreinum. Einnig þeir sem komnir eru í söngnám á háskólastigi.

Opinn flokkur

Þeir sem lokið hafa háskólaprófi í söng, B.mus, master eða sembærilegum prófum. Einnig ætlað söngvurum sem eru byrjaðir að syngja að loknu námi, en þó má ekki hafa liðið meira en 5 ár frá útskrift úr tónlistarskóla.

Söngkeppnin VOX DOMINI
Félag íslenskra söngkennara - FÍS
fisis@fisis.is