top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube
VOXDOMINI_grunnur_LARETT_72dpi.png

VOX DOMINI 2024 fór fram helgina 16. og 17. mars. 

Upptökur frá úrslitakeppninni eru aðgengilegar á

Youtube-síðu Félags íslenskra söngkennara

Söngkeppnin Vox Domini var haldin í fyrsta sinn árið 2017.

Félag íslenskra söngkennara (FÍS) stendur fyrir söngkeppnininni og er hún fyrst og fremst hugsuð fyrir söngvara og lengra komna nemendur í klassískum söng sem eru að stíga sín fyrstu skref á ferlinum. Umgjörð keppninnar er svipuð og í klassískum söngkeppnum erlendis og er dómnefnd ætíð skipuð aðilum sem hafa mikla reynslu á sviði sönglistar. 

  • Youtube
bottom of page