top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • Youtube

RÖDD ÁRSINS 2024 

Verðlaun voru afar glæsileg og komu frá eftirtöldum styrktaraðilum keppninnar: 

Tónlistarhúsið Harpa, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Menning í Garðabæ, Sönghátíð í Hafnarborg, tónleikaröðin Á ljúfum nótum, bókaforlagið Bjartur-Veröld og nótnaútgefandinn Ísalög.
 

Keppnin var haldin í Tónlistarskóla Garðabæjar og Salnum í Kópavogi.

Opinn flokkur:

1. verðlaun: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran

2. verðlaun: Einar Stefánsson, baritón

3. verðlaun: Snæfríður Björnsdóttir, sópran

Háskólaflokkur:

1. verðlaun: Halldóra Ósk Helgadóttir, sópran

2. verðlaun: Ellert Blær Guðjónsson, baritón

3. verðlaun: Bryndís Ásta Magnúsdóttir, sópran

Framhaldsflokkur:

1. verðlaun: Óskar Andri Bjartmarsson, tenór

2. verðlaun: Björn Ari Örvarsson, tenór

2. verðlaun: Laufey Ósk Jóns, sópran

Verðlaun fyrir besta flutning á lagi eftir Hildigunni Rúnarsdóttur: Vera Hjördís Matsdóttir, sópran


Áheyrendaverðlaun:

Ellert Blær Guðjónsson

Píanóleikarar keppninnar voru

Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir 

ÚRSLIT 2024

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir er fædd árið 1996. Hún hóf fiðlunám við Tónlistarskóla Borgarfjarðar 5 ára gömul, en þar stundaði hún einnig söngnám hjá Birnu Þorsteinsdóttur og Theodóru Þorsteinsdóttur. Haustið 2012 hóf Hanna nám við Söngskólann í Reykjavík hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur og Kristni Erni Kristinssyni. Vorið 2016 hlaut Hanna styrk úr Minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar til náms í Söngskólanum, þaðan sem hún útskrifaðist vorið 2017. Í febrúar 2021 hlaut Hanna styrk úr minningarsjóði Heimis Klemenzsonar. Hanna lauk bakkalárprófi í júlí 2022 frá Tónlistarháskólanum í Leipzig undir leiðsögn Prof. Carola Guber. Hanna hefur tekið þátt í fjölda uppsetninga og tónleika innanlands sem og á meginlandi Evrópu, og var t.a.m í starfsnámi í óperuleikstjórn í febrúar 2022 undir leiðsögn leikstjórans Susanne Knapp og fékk tækifæri til að syngja hlutverk Norinu í Don Pasquale. Hún var einn sigurvegara keppninnar Ungir Einleikarar á vegum LHÍ og SÍ og söng einsöng á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í maí 2022.

2. VERÐLAUN Í OPNUM FLOKKI

Einar Stefánsson, barítón
Píanó:  Guðrún Dalía Salómonsdóttir
 
Skrímslið
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Davíð Þór Jónsson
 
Die beiden Grenadiere
Robert Schumann
Heinrich Heine
 
Ah! Un foco insolito,
úr Don Pasquale
Gaetano Donizetti

RÖDD ÁRSINS
1. VERÐLAUN Í OPNUM FLOKKI
 
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran
Píanó:  Guðrún Dalía Salómonsdóttir
 
Vikivaki
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Unnur Hulda Benediktsdóttir Bjarklind

Willkommen und Abschied 
Franz Schubert
Johann Wolfgang von Goethe

Je dis que rien m’épouvente,
aría Michäelu úr Carmen
George Bizet

3. VERÐLAUN Í OPNUM FLOKKI

Snæfríður Björnsdóttir, sópran
Píanó:  Hrönn Þráinsdóttir
 
Vorlauf
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Þorsteinn Valdimarsson
 
Þú eina hjartans yndið mitt
Sigvaldi Kaldalóns / Guðmundur Geirdal
 
The Snow Maiden Finale
úr The Snow Maiden
(Снегурочка /Snegurochka)
Nikolaj Rimsky-Korsakov

3. VERÐLAUN Í HÁSKÓLAFLOKKI
 
Bryndís Ásta Magnúsdóttir, sópran
Píanó:  Hrönn Þráinsdóttir
 
Haraldur kjúklingur
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Davíð Þór Jónsson
 
Den första kyssen
Jean Sibelius
Johan Ludvig Runeberg
 
Giunse alfin il momento...Deh vieni non tardar
aría Súsönnu úr Brúðkaupi Fígarós
Wolfgang Amadeus Mozart 

1. VERÐLAUN Í HÁSKÓLAFLOKKI
 
Halldóra Ósk Helgadóttir, sópran
Píanó:  Hrönn Þráinsdóttir
 
Klippimynd
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Þuríður Guðmundsdóttir
 
Epheu
úr Mädchenblumen op. 22
Richard Strauss
 
It’s My Wedding
aría Adelaide úr óperunni The Enchanted Pig 
Jonathan Dove

2. VERÐLAUN Í HÁSKÓLAFLOKKI
​ÁHEYRENDAVERÐLAUN
 
Ellert Blær Guðjónsson, barítón
Píanó:  Hrönn Þráinsdóttir
 
Sálmur um góðan afgang
Hildigunnur Rúnarsdóttir
sr. Hálfdán Einarsson frá Undirfelli (eignað)
 
Ich will meine Seele tauchen 
Im Rhein, im heiligen Strome 
Ich grolle nicht 
Und wüßten’s die Blumen, die kleinen

 
– úr Dichterliebe, op. 48 nr. 5 til 8
Robert Schumann
Heinrich Heine
 
Largo al factotum
úr Rakaranum frá Sevilla
Giacomo Rossini

3. VERÐLAUN Í FRAMHALDSFLOKKI
 
Laufey Ósk Jóns, sópran
Píanó:  Hrönn Þráinsdóttir
 
Vísan um heilbrigðu hjónin
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Davíð Þór Jónsson
 
Den Ærgjerrige
úr Fem digte op. 26
Edvard Grieg
John Paulsen
 
Du müsstest bei mir sein
úr Die Nacht mit Casanova
Franz Grothe

2. VERÐLAUN Í FRAMHALDSFLOKKI
 

Björn Ari Örvarsson, tenór
Píanó:  Hrönn Þráinsdóttir
 
Haraldur kjúklingur
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Davíð Þór Jónsson
 
Und wüßten’s die Blumen, die kleinen
úr Dichterliebe op. 48
Robert Schumann
Heinrich Heine
 
Una furtiva lagrima
úr Ástardrykknum (L’elisir d’amore)
Gaetano Donizetti 
 

1. VERÐLAUN Í FRAMHALDSFLOKKI
 

Óskar Andri Bjartmarsson, tenór
Píanó:  Guðrún Dalía Salómonsdóttir
 
Klippimynd
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Þuríður Guðmundsdóttir
 
Widmung
úr Myrhten op. 25
Robert Schumann
Friedrich Rückert
 
Sì ritrovarla io giuro
úr La Cenerentola
Giacomo Rossini

bottom of page